Andhverfa

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit
Mynd af föllunum Snið:Nowrap og Snið:Nowrap. Punktalínan sýnir Snið:Nowrap, en það er línan sem andhverf föll speglast um.

Andhverfa gagntækrar vörpunar (eða sem sértilfelli falls) f:AB er vörpun f1:BA sem uppfyllir að fyrir sérhvert :xA og yB er

f1(f(x))=xogf(f1(y))=y.

Með öðrum orðum er f1f samsemdarvörpunin á A og ff1 samsemdarvörpunin á B.

Gagntækni vörpunar er nauðsynlegt og nægjanlegt skilyrði fyrir því að hún eigi sér andhverfu og á vörpunin sér þá nákvæmlega eina andhverfu, þ.e. andhverfan ákvarðast ótvírætt. Stundum er rithátturinn f[1] notaður um andhverfur falla til þess að aðgreina þær frá margföldunarandhverfu sinni, f1=1/f.

Tengt efni

Snið:Stubbur