Bernoulli-dreifing

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit

Snið:Líkindadreifing

Bernoulli-dreifing, nefnd eftir Svissneska vísindamanninum Jakob Bernoulli, er strjál líkindadreifing sem hefur líkurnar p á að taka gildið 1 og líkurnar q=1p á að taka gildið 0.

Eiginleikar

Ef X er slembibreyta sem fylgir þessari dreifingu gildir:

Pr(X=1)=1Pr(X=0)=1q=p.

Einfalt dæmi um Bernoulli tilraun er að kasta upp krónu. Líkurnar á að krónan lendi með bergrisnn upp gætu verið p og líkurnar á að hún lendi með þorskinn upp 1p.

Þéttifall f dreifingarinnar er

f(k;p)={pif k=1,1pif k=0.

sem líka má skrifa sem

f(k;p)=pk(1p)1kfor k{0,1}.

Væntigildi slembibreytu X sem fylgir Bernoulli-dreifingu er E(X)=p, og dreifni hennar er

Var(X)=p(1p).

Bernoulli-dreifingin er sérstakt tilfelli af binomial-dreifingunni með n=1.[1]

Sennileikametill p byggður á slembiúrtaki er meðaltal úrtaksins.

Tilvísanir

Snið:Reflist


Snið:Stubbur