Fulltengt net

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit

Snið:Aðgreiningartengill1

Fulltengt net[1] kallast einfalt net í netafræði þar sem allir hnútar eru tengdir saman með legg. Fulltengt net með n hnútum er táknað með Kn og hefur n hnúta og

(n2)=n(n1)2

leggi (þar sem (n2) er tvíliðustuðullinn).

Sjá má öll fulltengt net með n-hnútum að neðan þar sem n er frá 1–11, á eftir því fylgir fjöldi leggja:

K1:0 K2:1 K3:3 K4:6
K5:10 K6:15 K7:21 K8:28
K9:36 K10:45 K11:55

Heimildir