Hornafræði

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit
Þríhyrningur

Hornafræði er svið innan flatarmálsfræði og stærðfræðinnar sem fjallar um þríhyrninga. Hornafræðin fjallar um tengslin milli hliða og horna þríhyrninga.

Til eru nokkur hornaföll, þau heita sínus, kósínus, tangens, kótangens, sekant og kósekant.


Hornafallareglur:

sin(x±y)=sinxcosy±cosxsiny
cos(x±y)=cosxcosy±sinxsiny

Og ...

sin2x+cos2x=1
sin(2x)=2sinxcosx
cos(2x)=cos2xsin2x
tan2x=sec2x1

Tengt efni

Snið:Commonscat

Snið:Stubbur