Hreiðruð bil

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit

Hreiðruð bil á rauntalnalínunni er runa af bilum sem eru hreiðruð innan í hvoru öðru.

Ef að I1,I2,... eru lokuð bil, og I1I2..., þá er gildir skv. setningunni um hreiðruð bil, sem Bernard Bolzano sannaði fyrstur, að

i=1Ii

Þetta er sértilfelli af reglu um hreiðruð mengi, þar sem að bil eru mengi.

Snið:Stubbur