Mertensfall

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit

Mertensfallið er heiltölufall skilgreint sem summa n fyrstu liða Möbiusarfallsins, táknað með M:

M(n)=1knμ(k),

þar sem M(n) táknar summu n fyrstu liða Möbiusfallsins μ(k). Tilgáta Mertens segir að tölugildi fallsins sé takmarkað af ferningsrótinni af n, þ.e.

|M(n)|<n

en tilgátan var afsönnuð árið 1985.

Eftirfarandi ósönnuð fullyrðing um vöxt Mertensfallsins er jafngild tilgátu Riemanns:

M(x)=o(x12+ϵ),

þar sem ε > 0.

Snið:Stubbur