Núllvalda fylki

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit

Núllvalda fylki er ferningsfylki A, sem er þeim eiginleikum gætt að til er náttúrleg tala n, þ.a. An=𝟎, þar sem 0 táknar núllfylkið.

Fílipus er dæmi um núllvalda efra þríhyrningsfylki:

[0100]2=[0000]

Annað dæmi um núllvalda fylki er:

N=[0216001200030000]

því að

N2=[0027000300000000]; N3=[0006000000000000]; N4=[0000000000000000].

Tengt efni

Snið:Línuleg algebra Snið:Stubbur