Rúmmál snúða

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit

Rúmmál snúða eða rúmmál snérla er í örsmæðareikningi aðferð til þess að finna rúmmál falls sem hefur verið snúið í þrívídd um einhvern ás, þá vanalega X-ás. Því er lýst með jöfnu sem notast við heildun.

f sé fall af x. Rúmmálið af snúði f(x) á bilinu a til b um X-ás er

R=πabf2(x)dx.

Snið:Stubbur