Segulflæði

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit

Segulflæði er mælikvarði á flæði segulsviðs, oftast táknað með gríska bókstafnum Φ (lesið "fí"). SI-mælieining er veber, táknuð með Wb.

Skilgreining

Segulflæði, sem fer gegnum flöt A, er skilgreint með eftirfarandi heildi:

Φ=ABdA

þar sem

Φ  er segulflæðið,
B er segulsviðisstyrkur,
A er flöturinn.

og heildað er yfir flötinn A. Ef flöturinn A er lokaður og afmarkar rýmið V fæst, skv. jöfnum Maxwells, með því að beita setningu Gauss:

Φ=VBdA=VBdV=0,

sem segir að jafn mikið segulflæði fer inn um flötinn og út úr honum, þ.a.seguleinskaut finnast ekki.

Span er segulflæði gegnum spanspólu, deilt með rafstrauminn, sem um spóluna fer.

Snið:Stubbur