Srinivasa Ramanujan

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit
Srinivasa Ramanujan

Srinivasa Aiyangar Ramanujan (22. desember 1887 - 26. apríl 1920) (tamil: ஸ்ரீனிவாஸ ஐயங்கார் ராமானுஜன்) var indverskur stærðfræðingur. Hann vann sem skrifstofumaður í Madras á Indlandi og var algjörlega sjálfmenntaður í stærðfræði. Hann skrifaðist á við breska stærðfræðinginn G. H. Hardy (Málsvörn stærðfræðings) og í framhaldi af því var honum boðið til Bretlands. Þar vann hann með Hardy að rannsóknum í talnafræðum, en hæfileikar hans á því sviði og fleirum þóttu með ólíkindum. Hann var heilsuveill og sneri aftur til Indlands árið 1919 og dó þar 1920.

Stærðfræðilegar niðurstöður

Óendanlega röð

1π=229801k=0(4k)!(1103+26390k)(k!)43964k
[1+2n=1cos(nθ)cosh(nπ)]2+[1+2n=1cosh(nθ)cosh(nπ)]2=2Γ4(34)π
15(12)3+9(1×32×4)313(1×3×52×4×6)3+=2π
1+9(14)4+17(1×54×8)4+25(1×5×94×8×12)4+=232π12Γ2(34)

Snið:Stubbur

Snið:Fd