Sundurlæg mengi eru tvö eða fleiri mengi sem hafa engin sameiginleg stök, þ.e. sniðmengi þeirra er tómt. Skilgreining: Tvö mengi A og B eru sundurlæg þegar
Mengin {1,2,3} og {4,5,6} er dæmi um tvö sundurlæg mengi.