Bolzano-Weierstrass setningin

Úr testwiki
Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 15:28 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 26 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q468391)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Bolzano-Weierstraß setningin er setning kennd við tékkneska stærðfræðinginn Bernard Bolzano, og þýska samstarfsmann hans Karl Weierstraß.

Setningin

Á rauntalnalínunni

Sérhvert óendanleg, takmarkað hlutmengi í rauntalnamenginu hefur þéttipunkt í . Einnig væri hægt að segja: Sérhver takmörkuð rauntalnaruna hefur samleitna hlutrunu.

Almennt

Sérhvert óendanlegt, algjörlega takmarkað hlutmengi í firðrúmi M hefur þéttipunkt í M.

Tengt efni