Massamiðja

Úr testwiki
Útgáfa frá 9. mars 2025 kl. 05:00 eftir imported>Snaevar-bot (\frac 1M \int\rho(\mathbf{r})\, \mathbf{r} \ dV: fjarrlægi tungumálatengla þar sem eru engir staðbundnir enskir eða norrrænir tungumálatenglar. Líklega vitlausir vélmennatenglar using AWB)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Skopparakringla.

Massamiðja eða þyngdarpunktur er sá punktur í agnakerfi, sem hegðar sér að ýmsu leyti eins og miðja heilsteypts massa. Massamiðjan ræðst af massa og staðsetningu agna í kerfinu og lögun kerfisins.

Skilgreining

Massmiðja 𝐑 agnakerfis er skilgreind sem vegið meðaltal margfeldis staðsetningar 𝐫i og massa, mi:

𝐑=mi𝐫imi.

Ef massadreifing er samfelld með massaþéttleika ρ(𝐫) og heildarmassa M, þá fæst:

𝐑=ρ(𝐫)𝐫 dVρ(𝐫) dV=1Mρ(𝐫)𝐫 dV=1M𝐫dm,

þar sem notast var við breytuskiptin dm = ρ dV í síðast heildinu. Snið:Stubbur