Samoki

Úr testwiki
Útgáfa frá 9. mars 2025 kl. 05:18 eftir imported>Snaevar-bot (Reiknireglur: fjarrlægi tungumálatengla þar sem eru engir staðbundnir enskir eða norrrænir tungumálatenglar. Líklega vitlausir vélmennatenglar using AWB)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Rúmfræðileg skýring á tvinntölu z og samoka z¯ í tvinntalnasléttunni.

Samoki í stærðfræði er tvinntala, z , sem vensluð er ákveðinni tvinntölu, z á þann hátt að þverhlutinn er neikvæður þverhluti hinnar tvinntölunnar, en raunhlutinn er sá sami.

Skilgreining

Tvinntala:

z=a+ib

þar sem a og b eru rauntölur, en i er þvertala og samoki hennar:

z=aib. 

Reiknireglur

(z+w)=z+w 
(zw)=zw 
(zw)=zw 
(zw)=zw, ef w er ekki núll
z=z , ef og aðeins ef z er rauntala
zn=zn, fyrir heiltölu n
|z|=|z|
|z|2=zz
z1=z|z|2, ef z er ekki núll.