Lögmál Boyles

Úr testwiki
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 00:24 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 55 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q175974)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Lögmál Boyles er lögmál í efnafræði, nefnt eftir írska efnafræðinginn Robert Boyle (16271691), sem segir að margfeldi þrýstings og rúmmáls gass í lokuðu íláti sé fasti.

Framsetning

PV=k

þar sem:

P er þrýstingur
V er rúmmál gassins
k er fasti, sem er einkennandi fyrir kerfið.

Má einnig rita:

p1V1=p2V2

þar sem tölurnar 1 og 2 tákna kerfið fyrir og eftir breytingu á annað hvort rúmmáli eða þrýstingi.

Tengt efni

Snið:Stubbur

de:Thermische Zustandsgleichung idealer Gase#Gesetz von Boyle-Mariotte