Lögmál Daltons

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit

Lögmál Daltons er lögmál í efnafræði, kennt við breska efnafræðinginn John Dalton (1766-1844), sem segir að þrýstingur gasblöndu, sé jafn summu hlutþrýstings þeirra lofttegunda, sem mynda gasblönduna, ef gefið er að ekkert efnahvarf verði milli lofttegundanna.

Framsetning

Pheild=i=1npi=p1+p2++pn,


þar sem p1, p2, pn tákna hlutþrýsting hverrar gastegundar.

Sjá einnig

Snið:Stubbur

de:Partialdruck#Dalton-Gesetz