Kennifall (mengjafræði)

Úr testwiki
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 01:06 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 24 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q371983)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Kennifall mengis A, táknað með χ, er ósamfellt fall, sem tekur gildið einn ef stak x í formenginu X er einnig stak í A, en tekur annars gildið núll. Skilgreining:

χA:X{0,1}, x{1,ef xA0,annars

Snið:Stubbur