Kennifall mengis A, táknað með χ, er ósamfellt fall, sem tekur gildið einn ef stak x í formenginu X er einnig stak í A, en tekur annars gildið núll. Skilgreining:
Snið:Stubbur