Margfeldisregla

Úr testwiki
Útgáfa frá 26. mars 2015 kl. 17:20 eftir imported>Dexbot (Removing Link GA template (handled by wikidata))
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Snið:Örsmæðareikningur

Margfeldisregla er formúla í örsmæðareikningi sem nota má til að finna afleiðu margfeldis tveggja falla. Hægt er að orða formúluna með:

(fg)=fg+fg

eða sem

ddx(uv)=udvdx+vdudx.

í Leibniz rithættinum.

Tengt efni