Sívalningur

Úr testwiki
Útgáfa frá 8. júlí 2022 kl. 18:50 eftir imported>Íslenski Frjálsi Vefurinn
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Sívalningur
Sívalningur

Sívalningur er í rúmfræði þrívíð, aflöng, rúmmynd með hringlaga þverskurð. Endafletirnir eru að jafnaði þvert á langás hlutarins. Sem dæmi um sívalning mætti nefna kústskaft og niðursuðudós. Í stærðfræði er sívalningur táknaður sem annars stigs ferill með eftirfarandi kartesíusarhnitajöfnu:

(xr)2+(yr)2=1

Formúlur

Flatarmál

Flatarmál:

F=2πr(r+h)

Til eru óvenjulegri gerðir af sívalningum, eftirfarandi er þver-sporger sívalningur:

(xa)2+(yb)2=1

andhverfur sívalningur:

(xa)2(yb)2=1

fleygger sívalningur:

x2+2y=0

Flatarmál möttuls

Flatarmál möttuls er pi sinnum þvermál sinnum hæð.

Rúmmál

R=r2πh

Snið:Commons