Eulersregla

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit

Eulersregla[1] er regla í talnafræði sem segir að þar sem n er jákvæð heiltala og a er jákvæð heiltala sem er ósamþátta n (þ.e. þar sem ssd(a,n)=1) gildir að:

aφ(n)1(modn)

þar sem φ(n) er φ-fall Eulers og (modn) merkir að vinstri hliðin sé samleifa hægri hliðinni mátaðri við n.

Tilvísanir

Tengt efni