Samsíðungur

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit

Samsíðungur er ferhyrningur með hvorar tveggja mótlægra hliða samsíða og jafnstórar.

Formúlur

Flatarmál

Flatarmál samsíðungs er grunnur sinnum hæð.

f=gh

Snið:Stubbur