Tvíhlutanet á við netið V í netafræði þar sem skipta má öllum hnútum netsins upp í tvö mengi V1 og V2 sem hafa engin sameiginleg stök og hafa þann eiginleika að allir leggir tengja saman hnút í mengi V1 við hnút í mengi V2.