Heavisidefall

Úr testwiki
Útgáfa frá 20. mars 2013 kl. 12:13 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q322339)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Heavisidefall, þrepafall Heaviside eða þrepafallið er ósamfellt fall, skigreint á mengi rauntalna þannig að það tekur gildið einn fyrir allar tölur stærri eða jafnar núlli, en núll annars.

Stærðfræðileg skilgreining

Þrepafallið H(t) er skilgreint þannig: H(t)={0t<01t>=0

Í sumum tilfellum er notast við gildið ½ í t = 0.

Tengt efni