Samhangandi mengi

Úr testwiki
Útgáfa frá 26. ágúst 2017 kl. 23:30 eftir imported>Antimuonium (WPCleaner v1.43 - Corrigé avec Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia (Margir flokkar í einni línu))
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Samhangandi og ósamhangandi hlutmengi R². Mengið A er samhangandi, en mengið B ósamhangandi.

Samhangandi mengi er mengi, sem ekki er mögulegt að skrifa, sem sammengi tveggja opinna, sundurlægra mengja.

Eginleikar samhangandi grannrúms

Látum X vera grannrúm, en þá eru eftirfarnaid eiginleikar jafngildir því að Xsamhangandi:

Hlutmengi D í grannrúmi X er samhangandi þþaa ekki eru til tvö hutmengi, A och B, sem hvorugt er tómt, þ.a.

D=AB og (AB)(AB)=.