Innfeldisrúm

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit

Innfeldisrúm er vigurrúm með innfeldi. Ef innfeldisrúmið er fullkomið m.t.t. firðar framkölluð frá innfeldinu, þá kallast það Hilbert-rúm.

Skilgreining

Látum 𝔽 vera svið sem er annaðhvort rauntölusviðið eða tvinntölusviðið .

Látum V vera vigurrúm yfir 𝔽 og látum , vera innfeldi skilgreint yfir vigurrúm V, þ.e.a.s. vörpun ,:V×V𝔽 þ.a. eftirfarandi skilyrði eru uppfyllt fyrir öll x,y,zV og a𝔽:

  1. x,y=y,x
  2. ax,y=ax,y
  3. x+y,z=x,z+y,z
  4. x,x og x,x0
  5. x,x=0 ef og aðeins ef x=0

Þá er (V,,), vigurrúm V með innfeldi ,, kallað innfeldisrúm.

Dæmi

Rauntölur

Rauntalnamengið ásamt innfeldi , skilgreint sem x,y:=xy fyrir öll x,y er dæmi um innfeldisrúm.

Evklíðsk rúm

n ásamt innfeldi , skilgreint sem x,y:=xTy=i=1nxiyi fyrir öll x,yn er dæmi um innfeldisrúm.

Tvinntöluhnitrúm

n ásamt innfeldi , skilgreint sem x,y:=yHx=i=1nyixi fyrir öll x,yn er dæmi um innfeldisrúm.

Samfelld föll skilgreind á bili

Látum C([a,b]) vera mengi allra samfelldra tvinntölufalla skilgreind á bilinu [a,b].

C([a,b]) er einnig vigurrúm og myndar innfeldisrúm með innfeldinu , skilgreint sem f,g:=abf(t)g(t)dt fyrir öll f,gC([a.b]).

Snið:Stubbur