Veldisfall

Úr testwiki
Útgáfa frá 9. janúar 2014 kl. 04:06 eftir imported>EmausBot (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q168698)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Veldisfall eða vísisfall er fall, þar sem breytistærðin kemur fyrir sem veldi grunntölu.

Skilgreining

Veldisfall f, með grunntöluna a, er skilgreint þannig:

 f(x)=cax,

þar sem c er stuðull og x breyta með rauntalnaásinn sem formengi. Ef x = 0 tekur fallið gildið c. Ef grunntalan er e er talað um veldisfallið eða vísisfallið ex. Þá gildir:

x = e ln x, sem sýnir að veldisfallið er andhverfa lograns.

Umritun

ax=(elna)x=exlna.

Tvinntölur

Sérhverja tvinntölu z má rita með sniðinu: z = r e i φ, þar sem r táknar lengdina, i er þvereining en φ er hornið sem z myndar við raunás.

Snið:Stubbur