Etufall Dirichlets

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit

Etufall Dirichlets er fall, skilgreint með Dirichlet-röð.

Skilgreining

Fallið

η(s)=n=1(1)n1ns,

þar sem s er tvinntala, kallast Etufall Dirichlets.

Etufallið er venslað við Zetufall Riemanns, táknað ζ:

η(s)=(121s)ζ(s),

þegar |s| er ekki 1.

Tengt efni