Betufall Dirichlets

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit

Betufall Dirichlets er fall skilgreint með Dirichlet-röð.

Skilgreining

β(s)=n=0(1)n(2n+1)s,

þar sem s er tvinntala.

Margfeldi

Fyrir tvinntölur s > 1:

β(s)=p1 mod 411psp3 mod 411+ps.

Tengt efni