Betufall Dirichlets

Úr testwiki
Útgáfa frá 8. janúar 2015 kl. 17:46 eftir imported>K9re11
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Betufall Dirichlets er fall skilgreint með Dirichlet-röð.

Skilgreining

β(s)=n=0(1)n(2n+1)s,

þar sem s er tvinntala.

Margfeldi

Fyrir tvinntölur s > 1:

β(s)=p1 mod 411psp3 mod 411+ps.

Tengt efni