Dirichlet-röð

Úr testwiki
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 04:51 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 19 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q620595)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Dirichlet-röð er röð, kennd við þýska stærðfræðinginn Dirichlet.

Skilgreining

Röðin

n=1anns,

þar sem, s og an, með n = 1, 2, 3, ..., eru tvinntölur kallast Dirichlet-röð.

Zetufall Riemanns er þekkasta Dirichlet-röðin, en þá gildir að an = 1, fyrir |s| > 1.

Föll, skilgreind með Dirichletröð